
Doktor slúður
Lifandi fyrirlestrar sem lífga upp á samstarfsdaginn eða hinn venjulega hversdag. Fjallað um kynjað slúður, valdið í orðunum, hvernig þetta virkar í hópum, drusluskömmun og margt fleira.
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir er doktor í félagsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Dokorsverkefnið fjallaði um samfélagsleg áhrif slúðurs á ungar konur, með áherslu á búferlaflutninga, lítil samfélög og drusluskömmun.
Ánægðir áheyrendur
Um fyrirlestra
“Takk fyrir þitt innlegg, það sló heldur betur í gegn og ég heyri að hefur vakið fólk til umhugsunar.
“Þú varst algjörlega GEGGJUÐ!”
“Reglulega skemmtilegt erindi, bæði grípandi og skilur eftir allskonar vangaveltur”

